Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Svört dögun

  • Höfundar Cilla Börjlind og Rolf Börjlind
  • Þýðandi Hilmar Helgu- og Hilmarsson
Forsíða kápu bókarinnar

Þriggja ára stúlka á Skáni er myrt í garðinum heima hjá sér. Lögreglukonan Olivia Rönning telur að morðið tengist rasisma að einhverju leyti og þegar sjö ára drengur er drepinn með sama hætti á Värmdö leikur grunur á að sami maður sé að verki. Þriðja bókin um þau Oliviu Rönning og Tom Stilton. Hraður taktur og hörkuspenna.