Sofðu vært
Sofðu vært er fjórða bókin um þau Oliviu Rönning og Tom Stilton eftir Cillu og Rolf Börjlind, einhverja vinsælustu glæpasagnahöfunda Svíþjóðar. Mögnuð saga um óhugnanlegan heim þar sem mannslíf eru lítils metin og peningagræðgin ræður för.