Systirin í skugganum

Þriðja bókin í bókaflokknum um systurnar sjö

Star, dularfyllst systranna, er hikandi við að stíga út úr örygginu sem hún upplifir í nánu sambandi við systur sína CeCe. Vísbendingin sem Pa Salt skildi eftir um uppruna hennar leiðir hana í fornbókabúð í London. Hún stígur út úr skugga systur sinnar og kýs sína eigin framtíð. Bókaflokkurinn um systurnar sjö er einhver sá vinsælasti í heimi.

Útgáfuform

Hljóðbók

  • ISBN 9789935320872

Rafbók

  • ISBN 9789935320865

Kilja

Forsíða bókarinnar