Lokakaflinn um systurnar sjö Atlas saga Pa Salt
Síðasta bókin í einum vinsælasta bókaflokki heims. Sögð er saga dularfulla auðkýfingsins Pa salt og öllum spurningum um systurnar sjö svarað. Af hverju hann ættleiddi einmitt þessar stúlkur og hverjar aðstæður þeirra voru þegar hann fann þær. Hvers vegna hægt var að rekja slóð týndu systurinnar til Írlands.