Niðurstöður

  • Lucinda Riley

Systirin í skugganum

Þriðja bókin í bókaflokknum um systurnar sjö

Star, sú dularfyllsta systranna stendur á tímamótum við dauða föður síns. Hún er hikandi við að stíga út úr örygginu sem hún upplifir í nánu sambandi við systur sína CeCe. Vísbendingin sem Pa Salt skilur eftir um upprunann leiðir hana í fornbókabúð í London sem gerir henni kleift að stíga út úr skugga systur sinnar og kjósa sína eigin framtíð.

Systirin í storminum

Önnur bókin í bókaflokknum um systurnar sjö

Ally fær vísbendingu um uppruna sinn við andlát föður síns. Hún rekur slóð sína til Noregs og tengist ævi óþekktrar söngkonu, Önnu Landvik, sem var uppi 100 árum fyrr og söng þegar tónlist Griegs við ljóðabálk Ibsens, Pétur Gaut, var frumflutt. Hvernig tengist Anna föður hennar, hver var hann í raun og veru?