Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Handbók fyrir ofurhetjur Þrautabók ofur­hetjunnar

Óleysanlegt verkefni

  • Höfundur Elias Vahlund
  • Myndhöfundur Agnes Vahlund
  • Þýðandi Ingunn Snædal
Forsíða bókarinnar

Komdu með í einstakt og spennandi ævintýri þar sem þú stýrir hluta framvindunnar og færð tækifæri til að verða ofurhetja. Hérna finnurðu líka allt frá bingói, orðapúsli og ritlistar til erfiðra þrauta sem munu endast lengi. Drífum ævintýrið í gang!