Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Til hamingju með afmælið Gurra!

Forsíða kápu bókarinnar

Afmælisdagur Gurru er runninn upp og hún er mjög spennt. Í veislunni verða gjafir og leikir og kaka - húrra!

Gurra óskar sér þegar hún blæs á afmæliskertin en ætli ósk hennar rætist?

Afmælisdagur Gurru er runninn upp og hún er mjög spennt. Í veislunni verða gjafir og leikir og kaka - húrra!

Gurra óskar sér þegar hún blæs á afmæliskertin en ætli ósk hennar rætist?