Höfundur: Asley Baker

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gurra Grís á ferð og flugi! Asley Baker Unga ástin mín Fimm skemmtilegar sögur um Gurru Grís á ferð og flugi! Æðisleg upplifun með alvöru stýri og mörgum tökkum og hljóðum!
Gurra komum á koppinn! Asley Baker Unga ástin mín Gurru langar að hjálpa til því Georg er í klósettþjálfun. Skemmtileg hljóðbók með hnöppum sem hægt er að þrýsta á og sturta niður samhliða því að lesa söguna.
Litrík veröld Gurru Asley Baker Unga ástin mín Veröldin er Gurru hugleikin og allt litróf hennar. Það er svo margt að sjá og uppgötva. Komdu með og lærum saman í leiðinni. Skemmtileg hljóðbók með 10 hljóðum.
Til hamingju með afmælið Gurra! Asley Baker Unga ástin mín Afmælisdagur Gurru er runninn upp og hún er mjög spennt. Í veislunni verða gjafir og leikir og kaka - húrra! Gurra óskar sér þegar hún blæs á afmæliskertin en ætli ósk hennar rætist?