Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tíminn minn 2025

Forsíða kápu bókarinnar

Hlý og falleg myndskreytt dagbók eftir íslensku listakonuna Björgu Þórhallsdóttur. Ómissandi dagbók fjölda íslenskra kvenna undanfarin 12 ár.

Hlý og fallega myndskreytt dagbók eftir íslensku listakonuna Björgu Þórhallsdóttur.