Gleði Bjargar - Hamingjan er markmið, gleðin er afstaða
Ég er sannfærð um að við getum valið að vera hamingjusöm. Ég veit einnig að það krefst fyrirhafnar. Til að finna sanna innri gleði þarftu að vinna rækilega hreinsunarvinnu og losa þig við allt sem rænir þig orku.