Veislan

Forsíða kápu bókarinnar

Veislan er fjölskyldudrama af bestu gerð að hætti Robyn Hardings. Hér segir frá hrikalegum eftirmálum afmælisveislu sextán ára dóttur þar sem auðug fjölskylda í Kaliforníu horfir á fullkomið líf sitt rakna upp, verstu leyndarmálin opinberast og vini snúast gegn þeim. Eitt heimboð - Ævilöng eftirsjá.