Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vinkonur Jólaverkefnið

Forsíða kápu bókarinnar

Jósefína ætlar að skipuleggja rosalegustu Lúsíugöngu í sögu skólans. Emma er leynivinur stráks sem hatar jólin en hún neitar að gefast upp - hann skal komast í jólaskap! Amöndu finnst allt gjafastússið farið úr böndunum og stingur upp á að gefa heimatilbúnar gjafir í ár - en getur hún búið til gjafir?