Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vistaskipti

Forsíða kápu bókarinnar

Leena er send í leyfi eftir stórbrotið klúður í vinnunni. Hún heimsækir ömmu sína sem reynist líka standa á tímamótum. Þær ákveða að hafa vistaskipti, amman fer til London og Leena ætlar að lifa rólegu lífi í litlu þorpi. Þar með upphefjast mikil ævintýri.