Ást í óskilum
Izzy og Lucas starfa saman í móttökunni á gömlu heilsuhóteli sem rambar á barmi gjaldþrots. Þau þola ekki hvort annað en þegar kapphlaup hefst milli þeirra um að bjarga vinnustaðnum verður samband þeirra æ flóknara. Rómantísk og fyndin saga með heillandi persónum.