Niðurstöður

  • Barnabækur - Skáldverk

Nornasaga

Þrettándinn

Lokabók í æsispennandi þríleik! Katla verður að koma tveimur nornum aftur til Goðheima. Auk þess þarf hún að finna örlaganornirnar og fá Skuld til að skera á galdrafjötur. En áætlanir eiga það til að fara úrskeiðis þegar Katla á í hlut og í þetta sinn kemur hún af stað röð atburða sem gætu haft áhrif á örlög sjálfra guðanna.Tekst Kötlu að bjarga málunum áður en allt fer í bál o...

Ævintýri H.C.­ Andersen

Í þessari glæsilegu útgáfu birtast nokkrar vinsælustu sögur H.C. Andersen: Villtu svanirnir, Hans klaufi, Nýju fötin keisarans, Koffortið fljúgandi, Litli ljóti andarunginn, Tindátinn staðfasti, Næturgalinn, Þumalína.