Barnabækur - Skáldverk 6-12 ára

Vetrardagur í Glaumbæ

Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig það var að alast upp í torfbæ í gamla daga? Þetta er framhald sögunnar Sumardagur í Glaumbæ. Í þessari ríkulega myndskreyttu sögubók er Glaumbær sveipaður vetrarbúningi og við fylgjumst með Jóhönnu, Sigga og heimilishundinum Ysju við jólaundirbúning. Bókin kemur út á fjórum tungumálum.

Wintertag in Glaumbær

Wie war es wohl, in einem Torfhaus zu leben und aufzuwachsen? Dieses Buch ist die Fortsetzung der sommerlichen “Geschichten aus dem Torfhaus”. Mit farbenfrohen Illustrationen begleiten wir das Mädchen Johanna, ihren Freund Siggi und den Hofhund Ysja einen Tag in der Vorweihnachtszeit.

Ævintýrið um Víólu, Sæsa og illskeyttu nornina Elvíru

Sæsi flýr að heiman og sest að í skógi. Hann þekkir engann þar og leiðist. Það lagast þegar hann hittir Víólu og síðar Elvíru sem hann verður ástfanginn af. Hún er norn en Sæsi hefur ekki hugmynd um það. Elvíra týnir galdrasprotanum og getur því ekki galdrað allt sem hún vill en nægilega mikið til þess að valda vandræðum og veseni.