Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rit Árnsstofnunar nr.115 Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum Ólafur Jónsson á Söndum Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Kvæði með nótum ætluð bæði fræðimönnum og áhugafólki um tónlist og sögu íslenskrar tónlistar.
Tónar útlaganna Þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf Árni Heimir Ingólfsson Hið íslenska bókmenntafélag Bókin fjallar um tónlistarmennina Róbert Abraham, Heinz Edelstein og Victor Urbancic sem mótuðu íslenskt menningarlíf eftir flótta frá heimalöndum sínum undan klóm nasismans. Hér tókst þeim að lyfta tónlistarmenningu þjóðarinnar á nýtt stig af elju og smitandi ákafa. Tímamótaverk um mikilvægan þátt í íslenskri menningarsögu.