Syng, mín sál
40 söngvar úr íslenskum handritum fyrri alda
Ómissandi bók fyrir allt áhugafólk um íslenska tónlistarmenningu. Lögin sem hér eru loks gerð aðgengileg eru af margvíslegum toga en eiga það sameiginlegt að hafa fyrir óralöngu lífgað upp á til veruna í hrjóstrugu landi á hjara veraldar.