Niðurstöður

  • Bergsveinn Birgisson

Kolbeinsey

Maður nokkur ákveður að heimsækja æskuvin sinn, sem hefur verið lagður inn á geðdeild sökum þunglyndis. Þeir skipuleggja strok og leggja á flótta. Í kjölfarið hefst æsilegur eltingarleikur um landið þvert og endilangt. Bergsveinn Birgisson er einn virtasti og vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar.