Svar við bréfi Helgu
Endurútgáfa einnar vinsælustu skáldsögu sem út hefur komið hin síðari ár og nú hefur verið kvikmynduð.
Endurútgáfa einnar vinsælustu skáldsögu sem út hefur komið hin síðari ár og nú hefur verið kvikmynduð.
Þormóður Torfason fæddist árið 1636 og varð einn mikilvirkasti sagnaritari landsins - en var líka dæmdur til dauða fyrir að verða mannsbani. Bergsveinn Birgisson skrifar hér sögu þessa stórbrotna manns, með svipaðri aðferð og lesendur þekkja úr hinni vinsælu bók hans, Leitin að svarta víkingnum.