Krafturinn í Núinu – Minnisbók
Með spakmælum
Þessi litla bók býður upp á dásamlegt tækifæri til að ígrunda sumar af djúpvitrustu setningunum í hinni einstöku bók Eckharts Tolle, Kraftinum í Núinu, og skrifa við þær þínar eigin hugleiðingar og vangaveltur. Persónuleg minnisbók með spakmælum eftir föður núvitundarinnar.