Höfundur: Guðmundur Oddur Magnússon

Kristján H. Magnússon

Listamaðurinn sem gleymdist

Kristján H. Magnússon var á meðal athyglisverðustu listamanna þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar – en um hann hefur verið hljótt um áratugaskeið. Sannkallaður kjörgripur öllum þeim er unna íslenskri menningu; verðugur minnis­varði um ungan mann frá Ísafirði sem fór óvenjulegar leiðir til að ná af miklum metnaði hæstu hæðum í list sinni.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður Sigrún Inga Hrólfsdóttir og Guðmundur Oddur Magnússon Listasafn Reykjavíkur Vegleg bók sem er heimild um ævistarf Hildar Hákonardóttur með umfjöllun um lykilverk hennar og myndum frá ferlinum