Höfundur: Einar Falur Ingólfsson

Aftur - Again

Einstök ljósmyndabók þar sem Einar Falur fetar í fótspor Sigfúsar Eymundssonar, með myndatökum á sama stað og Sigfús en oft frá öðru sjónarhorni. Þetta samspil fortíðar og nútíðar, listamanna og landslags, endurspeglar ekki aðeins virðingu fyrir sögulegri arfleifð heldur undirstrikar hvernig listin getur skapað tengsl milli tíma og rýmis.

Kristján H. Magnússon

Listamaðurinn sem gleymdist

Kristján H. Magnússon var á meðal athyglisverðustu listamanna þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar – en um hann hefur verið hljótt um áratugaskeið. Sannkallaður kjörgripur öllum þeim er unna íslenskri menningu; verðugur minnis­varði um ungan mann frá Ísafirði sem fór óvenjulegar leiðir til að ná af miklum metnaði hæstu hæðum í list sinni.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Útlit loptsins Veðurdagbók Einar Falur Ingólfsson KIND útgáfa Útlit loptsins er í senn myndlistarverk í 366 hlutum, athugun á veðri tveggja ára á ólíkum öldum og dagbók höfundarins.