Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Bráðum áðan | Guðni Líndal Benediktsson | Bókabeitan | Bráðum áðan er æsispennandi og hröð unglingabók! |
| Ljósaserían Hundurinn með hattinn 2 | Guðni Líndal Benediktsson | Bókabeitan | Þegar glæpur er framinn á voldugu sveitasetri er hundurinn með hattinn fyrstur á vettvang. |
| Let’s talk about horses | Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir | Nýhöfn | Í þessari fallega myndskreyttu bók, er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum. Höfundar skrifa út frá hjartanu um reynslu sína af hestum og lífi sínu með þeim. Sagt er frá eftirminnilegum hestum og inn í frásögnina er fléttað fræðslu, sögum, og því nýjasta sem uppgötvað hefur verið um hesta. Bókin er nú fáanleg á íslensku, ensku og þýsku. |
| Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara | Guðni Líndal Benediktsson | Töfraland - Bókabeitan | Náttfatapartý geta stundum endað með ósköpum – en fyrr má nú vera! |
| Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu | Guðni Líndal Benediktsson | Töfraland - Bókabeitan | Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til. Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana – fyrr en það gleypir alla fjölskylduna hennar! |