Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Mannsmyndin Guðrún Guðlaugsdóttir GPA Bláleitur litur á líki verður Ölmu Jónsdóttur blaðamanni að rannsóknarefni. Hún er að þreifa sig áfram á nýjum slóðum, taka hlaðvarpsviðtal. Dulrænar sýnir viðmælanda hennar vekja óhug og einnig bernskuár hans og fortíð þar sem undarleg dauðsföll koma við sögu.
Ættarmótið Guðrún Guðlaugsdóttir GPA Hræðileg sjón blasir við salargestum á ættarmóti tengdafólks Ölmu blaðamanns. Ósamkomulag ríkir um sölu ættaróðalsins. Er jörðin þess virði að fólk sé tilbúið til að myrða? Skelfing dauðans tekur sinn toll og spennan magnast. Alma reynir að komast til botns í málinu. Sönnunarbyrðin er þung. Kvennaathvarfið kemur við sögu og ástamálin eru flókin....