Niðurstöður

  • Halldór Baldursson

Obbuló í Kósímó

Duddurnar

Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Er hægt að hætta með duddu? Getur afi hætt að drekka kaffi? Mega börn vera aleinn heima á kvöldin? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.

Hvað nú?

Myndasaga um menntun

Halldór Baldursson, einn snjallasti teiknari landsins og þjóðkunnur fyrir skopmyndir sínar í Fréttablaðinu, lauk meistaranámi í listkennslufræðum í vor. Lokaritgerð hans er ein sú alskemmtilegasta því þar fer Halldór í myndasöguformi yfir skólagöngu sína og menntun og skoðar hvernig myndasagan getur nýst við að koma þekkingu og fróðleik á framfæri.

Obbuló í Kósímó

Snyrtistofan

Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Þar búa líka mamma, pabbi og Bessi besti bróðir. Hann á Þrjá pabba, sem er mjög ósanngjarnt. Obbuló á bara einn.