Höfundur: Kristín Helga Gunnarsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Obbuló í Kósímó Duddurnar | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Bjartur | Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Er hægt að hætta með duddu? Getur afi hætt að drekka kaffi? Mega börn vera aleinn heima á kvöldin? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni. |
Ótemjur | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Bjartur | Amma Fló deyr á þrettán ára afmælisdegi Lukku. Hún þarf því að flýja skuggaverurnar, koma sér burt úr Hyldýpinu og gera sínar eigin áætlanir. Það er ekki einfalt því í hana toga dularfullir skagfirskir kraftar. Örlagasaga eftir einn vinsælasta rithöfund landsins. |
Obbuló í Kósímó Snyrtistofan | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Bjartur | Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Þar búa líka mamma, pabbi og Bessi besti bróðir. Hann á Þrjá pabba, sem er mjög ósanngjarnt. Obbuló á bara einn. |