Sorgarsugan
Maður, sem tvívegis hefur reynt að drepa Thorkild Aske, bankar uppá hjá honum með óvenjulega bón. Hann segist hafa fengið það verkefni að myrða fjórar manneskjur innan viku, að öðrum kosti verði átta ára gamall frændi hans drepinn. Hann vill fá hjálp Thorkilds við að ljúka verkefninu. Höfundur hlaut Riverton, norsku glæpasagnaverðlaunin, árið 2022.