Matreiðsla
Matvælabraut 2. og 3. þrep
Gagnvirk vefbók þar sem síðari hluta matreiðslunáms, á 2. og 3. þrepi, eru gerð skil í máli og myndum. Annars vegar er um að ræða námsefni í aðferðafræði, hráefnisfræði og kalda eldhúsinu og hins vegar í fagfræði, matseðlafræði og eftirréttum.