Frontur
Taugatrekkjandi, nýstárleg og marglaga spennusaga í nýrri spennubókaröð Hurtig Wagrell. Hjónin Johan og Johanna Hurtig Wagrell tefla hér fram sinni fyrstu spennusögu, sem hefur hlotið frábærar viðtökur í Svíþjóð og var m.a. tilnefnd til hinna virtu Crime-Time-verðlauna 2024.