Höfundur: Kristín Jónsdóttir

Dauðinn og stúlkan

Fyrir tuttugu og fimm árum átti hin átján ára Vinca í leynilegu ástarsambandi við kennara sinn. Nóttina sem hún hvarf áttu þau stefnumót. Manon, Thomas og Maxime hafa ekki talað saman síðan þau útskrifuðust fyrir öllum þessum árum en hittast aftur á bekkjarmótinu. Mun sannleikurinn um það sem raunverulega gerðist þessa örlagaríku nótt koma í ljós?

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vatn á blómin Valérie Perrin Forlagið - JPV útgáfa Violette er kirkjugarðsvörður í litlu þorpi í Frakklandi. Þegar sársaukafull fortíðin ryðst óvænt inn í friðsælt líf hennar neyðist hún til að rifja upp leiðina til heilunar og bata. Þetta er hrífandi saga um sorg og seiglu, einmanaleika og lífsfyllingu, móðurást og vináttu. Bók sem hefur heillað lesendur víða um heim og selst í milljónum eintaka.