Höfundur: Matt Haig

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Miðnæturbókasafnið Matt Haig Benedikt bókaútgáfa Hvað myndir þú gera öðruvísi ef þú ættir þess kost? Nora, vansæl og full af eftirsjá, fær ný tækifæri og sjónarhorn í gegnum bækur Miðnæturbókasafnins að máta sig við, breyta kúrsinum og lifa lífinu upp á nýtt. Við höfum val og Miðnæturbókasafnið er falleg saga sem vekur til umhugsunar hvernig öll breytni hefur afleiðingar. Bókaklúbburinn Sólin