Paddington – Form
Það er gaman að fara út með Paddington að skoða form og lögun þess sem fyrir augu ber. Skemmtileg bók sem kynnir ólík form fyrir yngstu börnunum. Í sama flokki: Paddington – Litir.
Það er gaman að fara út með Paddington að skoða form og lögun þess sem fyrir augu ber. Skemmtileg bók sem kynnir ólík form fyrir yngstu börnunum. Í sama flokki: Paddington – Litir.
Það er gaman að fara í gönguferð með Paddington í leit að uppáhaldslitunum hans. Er það skærrauði liturinn á strætó, blái liturinn á blómunum eða sá græni á hurðinni? Skemmtileg bók sem opnar heim litanna fyrir yngstu börnunum. Í sama flokki Paddington – Form.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Paddington Sagan um litla björninn úr frumskógum Perú | Michael Bond | Ugla | Sögurnar um bangsann Paddington hafa skemmt börnum um allan heim í meira en sextíu ár. Í þessari bók er upprunalega sagan um litla skógarbjörninn úr frumskógum Perú í glæsilegri útgáfu, líflega myndskreytt. |