Höfundur: Michael Bond

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Paddington Sagan um litla björninn úr frumskógum Perú Michael Bond Ugla Sögurnar um bangsann Paddington hafa skemmt börnum um allan heim í meira en sextíu ár. Í þessari bók er upprunalega sagan um litla skógarbjörninn úr frumskógum Perú í glæsilegri útgáfu, líflega myndskreytt.