Fyrsti bjórsopinn
og fleiri smálegar lífsnautnir
Þessi litla perla franska rithöfundarins Philippes Delerm sló hressilega í gegn þegar hún kom út í Frakklandi og hefur nú selst í meira en milljón eintökum þar í landi.
og fleiri smálegar lífsnautnir
Þessi litla perla franska rithöfundarins Philippes Delerm sló hressilega í gegn þegar hún kom út í Frakklandi og hefur nú selst í meira en milljón eintökum þar í landi.