Niðurstöður

  • Ragnar Jónasson

Úti

Óveðursnótt í nóvember. Fjórir vinir leita skjóls í litlum veiðikofa uppi á heiði. Margt er þó hættulegra en stórhríð um vetur. Og ekki munu allir komast lífs af. Úti var ein mest selda bókin árið 2021.