Dorgað í djúpi hugans
Bernsku- og æskuminningar frá sjötta og sjöunda áratug tuttugustu aldar
„Allt sem þú ert er frá öðrum komið.“ Lögfræðingurinn Skúli Thoroddsen pælir í meiningu þessara orða og fiskar upp lifandi atvik bernsku- og æskuáranna á myndrænan hátt – hvort heldur sem krakki á barnaheimili, unglingur í brúarvinnu eða sveitastrákur hjá Konunni í dalnum og dætrunum sjö.