Áður en ég brjálast
Játningar á miðjunni
Kona á miðjum aldri flytur til Kalima þar sem ryk og sandur frá Sahara þyrlast um. Heimsmyndin er að molna og hún raðar saman minningarbrotum sem hafa umbreytt tilverunni.
Játningar á miðjunni
Kona á miðjum aldri flytur til Kalima þar sem ryk og sandur frá Sahara þyrlast um. Heimsmyndin er að molna og hún raðar saman minningarbrotum sem hafa umbreytt tilverunni.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Verði ljós, elskan | Soffía Bjarnadóttir | Angústúra | Frásögn í ljóðum um flöktandi ljós milli svefns og vöku, milli kynslóða, um hringekju og fíkn, elskendur, leyndarmál, heilaga skál sem brotnar, tundurdufl. |