Höfundur: Steinunn Stefánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rúmmálsreikningur Solvej Balle Benedikt bókaútgáfa Þessi verðlaunasaga er um ástina og hverfulleika heimsins. Það er 18. nóvember. Á hverju kvöldi þegar Tara Selter fer að sofa er 18. nóvember og á hverjum morgni þegar hún vaknar er 18. nóvember. Hún á ekki lengur von á að það sé kominn 19. nóvember þegar hún vaknar og hún man ekki lengur eftir 17. nóvember eins og hann hafi verið í gær.
Rúmmálsreikningur II Solvej Balle Benedikt bókaútgáfa Annað bindi í skáldsögu um Töru Selter sem situr föst í nóvemberdegi. Höfundurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 fyrir fyrstu þrjú bindin. Bækurnar mynda samhangandi heild og ögra um leið hugmyndum okkar um listaverkið sem snyrtilega og afmarkaða einingu.