Klingsor
Þessi ótrúlega ævisaga listamanns er eitt dæmið enn úr smiðju sænska stílsnillingsins Torgnys Lindgren þar sem tekist er á við alvarlegar og flóknar spurningar með vopnum listarinnar. Sagnaheimur þar sem allt getur gerst og skammt er milli ærsla og harms.