Múmínpabbi og flóðið mikla
Múmínálfarnir
80 ára afmælisútgáfa. Úti geisar óveður. Inni í Múmínhúsinu safnast Múmínfjölskyldan og vinir hennar saman til að heyra Múmínpabba segja söguna af óveðri sem gekk yfir fyrir margt löngu og feykti burt Múmínhúsinu sem honum þótti svo vænt um.