Höfundur: Uggi Jónsson

Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Allt um ástina

Ástin er í meðförum bell hooks ekki aðeins óræð tilfinning sem kviknar og leikur lausum hala innra með okkur heldur uppspretta gilda sem ráða mannlegum samskiptum. Ástin er persónuleg en hún er líka stórpólitísk. Hún birtist í umhyggju, virðingu, heilindum og helgun og er óhugsandi án virkrar þátttöku og fullrar ábyrgðar.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Að borða Búdda Að borða Búdda Líf og dauði í tíbeskum bæ Barbara Demick Angústúra Þegar Rauði her Maos Zedong flúði inn á hásléttu Tíbets voru hermennirnir svo hungraðir að þeir rændu klaustrin og borðuðu trúarlegar styttur úr byggmjöli og smjöri – og álitu að þeir væru að leggja sér sjálfan Búdda til munns.
Að borða Búdda Að borða Búdda Líf og dauði í tíbeskum bæ Barbara Demick Angústúra Þegar Rauði her Maos Zedong flúði inn á hásléttu Tíbets voru hermennirnir svo hungraðir að þeir rændu klaustrin og borðuðu trúarlegar styttur úr byggmjöli og smjöri – og álitu að þeir væru að leggja sér sjálfan Búdda til munns.
Orðabók hinna týndu orða Pip Williams Forlagið - Mál og menning Esme Nicoll er viðstödd þegar fyrsta Enska Oxford-orðabókin er rituð. Hún ákveður að safna saman öllum orðunum sem rata ekki í útgáfuna sem fylgir ströngum reglum og hefðum Viktoríutímans. Í kjölfarið fæðist hugmyndin um Orðabók hinna týndu orða. Heillandi uppvaxtarsaga um tungumál og valdakerfi, ástir og örlög.