Spæjarastofa Lalla og Maju Afmælisráðgátan

Forsíða kápu bókarinnar

Í afmælisveislu Múhameðs Karat fer rafmagnið skyndilega af matsalnum og í niðamyrkrinu hverfur demantshálsfesti Barböru konu hans! Sem betur fer eru spæjararnir Lalli og Maja í veislunni – en hér er á ferð skúrkur sem svífst einskis. Spennandi ráðgáta með litmyndum á hverri opnu. Frábær bók fyrir þau sem vilja byrja að lesa sjálf.