Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Risaeðlugengið Ferðalagið

Forsíða bókarinnar

Sölvi sagtanni fær Gauta grameðlu með sér í ævintýralegt ferðalag yfir fjöllin háu í norðri og Nanna nashyrningseðla slæst með í för – sem betur fer! Krúttleg, fræðandi og fyndin saga fyrir yngsta áhugafólkið um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.