Höfundur: Lars Mæhle

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Risaeðlugengið Ferðalagið Lars Mæhle Forlagið - Mál og menning Sölvi sagtanni fær Gauta grameðlu með sér í ævintýralegt ferðalag yfir fjöllin háu í norðri og Nanna nashyrningseðla slæst með í för – sem betur fer! Krúttleg, fræðandi og fyndin saga fyrir yngsta áhugafólkið um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.
Risaeðlugengið Fjársjóðsleitin Lars Mæhle Forlagið - Mál og menning Sölvi sagtanni finnur fjársjóðskort og fær Gróu gaddeðlu og Gauta grameðlu með sér í háskalega fjársjóðsleit þar sem dularfullur sjóræningi kemur við sögu. Bækurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn enda eru þær krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.
Risaeðlugengið Sæskrímslið Lars Mæhle Forlagið - Mál og menning Risaeðlugengið lætur sig ekki vanta á risaeðlumótið í dorgveiði en Gauti grameðla er ekkert sérlega spenntur. Hver veit hvaða SKELFILEGU SKEPNUR leynast undir ísnum? Bækurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn enda eru þær krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.