Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Pési og Pippa - Leika í snjónum

Forsíða kápu bókarinnar

Pési og Pippa elska að leika sér í snjónum, en þau eru ekki sammála um hvernig snjókarl þau eigi að gera.

Í þessari hugljúfu sögu lærum við hvernig vinirnir leysa úr ágreiningi og leika sér saman í sátt og samlyndi.