Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Spæjarastofa Lalla og Maju Sundráðgátan

Forsíða kápu bókarinnar

Bæjarbúar flykkjast í sund til að sjá Ólympíumeistarann Rökkva Snæ sýna dýfingar. Eftir glæsilegt stökk neitar hann að koma upp úr. Hvað varð um sundskýluna hans?! Og hver rændi verðmætum úr skápum sundlaugargesta? Bráðfyndin og spennandi ráðgáta fyrir unga lestrarhesta.