Huldumaðurinn Guðmundur Elíasson myndhöggvari
Saga einstaks myndlistarmanns sem ruddi brautir í íslenskri höggmyndalist en hvarf að mestu úr sviðsljósinu. Verk hans og ljósmyndir af glötuðum höggmyndum varpa ljósi á óvenjulegan listamann og tímann sem hann lifði.