Guðmundur Elíasson myndhöggvari
Saga einstaks myndlistarmanns sem ruddi brautir í íslenskri höggmyndalist en hvarf að mestu úr sviðsljósinu. Verk hans og ljósmyndir af glötuðum höggmyndum varpa ljósi á óvenjulegan listamann og tímann sem hann lifði.
Saga einstaks myndlistarmanns sem ruddi brautir í íslenskri höggmyndalist en hvarf að mestu úr sviðsljósinu. Verk hans og ljósmyndir af glötuðum höggmyndum varpa ljósi á óvenjulegan listamann og tímann sem hann lifði.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Listasaga leikmanns Listaannáll 1941–1968 eftir Kristján Sigurðsson póststarfsmann í Reykjavík | Aðalsteinn Ingólfsson | Háskólaútgáfan | Á árunum 1941 til 1968 hélt Kristján ítarlegar dagbækur – nokkurs konar listaannál um myndlistarlífið í Reykjavík. Á því tímabili sá hann allar sýningar íslenskra og erlendra listamanna, skráði skoðanir sínar á þessum sýningum, viðbrögð gagnrýnenda og annarra álitsgjafa við sýningum. |
| Þingvellir í íslenskri myndlist | Hið íslenska bókmenntafélag | Þingvellir eru hjartastaður þjóðarinnar. Þar eru fegurðin og sagan við hvert fótmál. Í þessari glæsilegu bók er ítarlegt yfirlit um íslenska myndlist tengda Þingvöllum og þróun hennar í tímans rás. Við gerð hennar hefur verið unnið mikið starf við söfnun, skráningu og ljósmyndun listaverka en myndir af 269 verkum eftir 104 listamenn eru í bókinni. |