Höfundur: Aðalsteinn Ingólfsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Listasaga leikmanns Listaannáll 1941–1968 eftir Kristján Sigurðsson póststarfsmann í Reykjavík Aðalsteinn Ingólfsson Háskólaútgáfan Á árunum 1941 til 1968 hélt Kristján ítarlegar dagbækur – nokkurs konar listaannál um myndlistarlífið í Reykjavík. Á því tímabili sá hann allar sýningar íslenskra og erlendra listamanna, skráði skoðanir sínar á þessum sýningum, viðbrögð gagnrýnenda og annarra álitsgjafa við sýningum.
Þingvellir í íslenskri myndlist Hið íslenska bókmenntafélag Þingvellir eru hjartastaður þjóðarinnar. Þar eru fegurðin og sagan við hvert fótmál. Í þessari glæsilegu bók er ítarlegt yfirlit um íslenska myndlist tengda Þingvöllum og þróun hennar í tímans rás. Við gerð hennar hefur verið unnið mikið starf við söfnun, skráningu og ljósmyndun listaverka en myndir af 269 verkum eftir 104 listamenn eru í bókinni.