Höfundur: Bjarki Karlsson

Sögur úr norrænni goðafræði

Sögur úr norrænni goðafræði segir hetjusögur af fræknum köppum og goðum sem fylgt hafa íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Í þessari eigulegu bók má lesa bráðskemmtilegar endursagnir á nokkrum af helstu goðsögum norrænna manna eins og við þekkjum þær úr eddukvæðum og Snorra-Eddu.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Elsku mamma Denise Hughes Unga ástin mín Þessi fallega myndskreytta bók er óður til hinna nánu samskipta móður og barns. Sérlega ljúf bók sem hentar vel til lesturs fyrir eins til fjögurra ára börn.