Höfundur: Davíð Ólafsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Frá degi til dags Dagbækur, almanök og veðurbækur 1720–1920 Davíð Ólafsson Háskólaútgáfan Bókin byggist á safni dagbóka sem varðveitt er í Handritasafni Landsbókasafns. Dagbókaritarar – alls á þriðja hundrað einstaklingar – eru margbreytilegir og dagbækurnar mjög fjölbreyttar að formi og innihaldi. Þær spanna frá örfáum vikum til margra áratuga samfelldra skráninga og færslurnar eru frá örfáum orðum um veðurfar til langra tilfinninga...
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Heimsins hnoss Söfn efnismenningar, menningararfur og merking Háskólaútgáfan Í þessari sýnisbók birtast greinar eftir hóp fræðimanna sem varpa ljósi á efnislegar eigur fólks á Íslandi á 18. og 19. öld. Til grundvallar liggja ólíkar gerðir munasafna, annars vegar gripir varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands og hins vegar skráningar á dánarbúum 30 þús. Íslendinga varðveittar á Þjóðskjalasafni Íslands.