Stóra fagra frábæra líf
Í grípandi og nýrri skáldsögu eftir Emily Henry keppast tveir höfundar um tækifærið til að skrifa sögu stórbrotinnar konu sem er með þó nokkra ása uppi í erminni.
Í grípandi og nýrri skáldsögu eftir Emily Henry keppast tveir höfundar um tækifærið til að skrifa sögu stórbrotinnar konu sem er með þó nokkra ása uppi í erminni.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Fólk sem við hittum í fríi | Emily Henry | Króníka | Poppy og Alex eiga ekkert sameiginlegt. Hún er óhemja og hann klæðist kakíbuxum. Hún er haldin óforbetranlegri útþrá, honum líður best heima með bók. Þó hafa þau verið bestu vinir, síðan örlagarík bílferð leiddi þau saman á leið heim úr skólanum fyrir löngu síðan. |
| Fyndin saga | Emily Henry | Króníka | Daphne hafði alltaf elskað hvernig Peter sagði söguna þeirra. Hvernig þau kynntust á stormasömum degi, urðu ástfangin og fluttu aftur í heimabæ hans við vatnið til að hefja líf sitt saman. Hann var rosalega góður í að segja hana. Eða þangað til hann áttaði sig á því að hann væri í raun og veru ástfanginn af Petru æskuvinkonu sinni. |