Þín eigin saga Nýi nemandinn
Dag einn, þegar þú ert á leiðinni í skólann, rekstu á snareðlu sem felur sig í runna. Ætlar þú að flýja eða taka hana með þér í kennslustund? ÞÚ ræður hvað gerist! Þetta er tíunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki þar sem lesandinn ræður ferðinni. Hér spinnur Ævar Þór þráð úr bók sinni Þitt eigið tímaferðalag.