Afi minn með augun þrjú
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Barnið sem Ögn fæðir á margt skyldara með uglu en mennsku barni og nærist því og leikur sér á annan hátt en við eigum að venjast. Pabbinn vill láta „leiðrétta“ barnið og af þeim sökum eru reynd ýmis lyf og sérskólar.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Óskalög hommanna | Ragnar H. Blöndal | Hringaná | Ljóðin í Óskalögum hommanna eru oftast á fremur glaðværum nótum þótt ýjað sé að erfiðleikum í barnæsku. Oft er vitnað í dægurlagatexta eða þekkt bókmenntaverk og lagt út frá þeim. Ítarlegar skýringar á slíkum tilvitnunum getur að líta í bókarlok. |
| Sálmabók hommanna | Ragnar H. Blöndal | Hringaná | Ljóðin eru aðallega lofsöngur til samfélags karlmanna og holdsins lystisemda en helgidómar andans koma líka við sögu. |