Dagbók Kidda klaufa 19
Sull og bull
Hér er komin 19. bókin í þessum vinsælasta bókaflokki heims. Stórfjölskyldan er öll saman í fríi. Þetta er uppskrift að stórslysi – en uppskriftir koma einmitt hér við sögu, því kjötbollurnar hennar ömmu eru orðnar frægar og uppskriftin er algjört leyndarmál. Það hlýtur að sjóða upp úr þessum kraumandi fjölskyldupotti.